top of page
Embla
Haustönn 2020

Án efa skemmtilegast og erfiðasta verkefnið í náminu. Við áttum semsagt að brjóta um og hanna einstaklingstímarit. Þannig við áttum eiginlega bara að fylla út heilt tímarit af áhugamálunum okkar sem var frekar skemmtilegt. Erfiðaði hlutinn var auðvitað að brjóta um og hanna heilt tímarit frá grunni.
Ofan á það áttum við að hanna 3 heilsíðuauglýsingar fyrir Grafíu, Litlaprent og Iðunni.
Þetta verkefni var frábært til að enda námið á þar sem það reyndi á allt það sem við höfum verið að læra.


bottom of page