top of page

Um mig
Hæ! ég heiti Geir Marinó Önnuson, fæddur þann 19. desember árið 2002 og uppalinn í Kópavogi. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á því að teikna þá helst skissa hluti niður með blað og blýant. Mér fannst alltaf skemmtilegast að teikna dýr og notaði köttinn minn hann Kela sem módel.
En annars er tónlist mikill partur í lífi mínu því ég er yfirleitt að hlusta á eitthvað sama hvað frá Elton John til Sabaton eða frá rappi til metals. Ég trúi að góð tónlist sé læknandi og góð fyrir sál sama hvern þú hlustar
bottom of page